föstudagur, október 10, 2008

"Ísland rampar á barmi gjaldþrots, Reykjavík er að sökkva í sæ, Vatnajökull bráðnar æ hraðar, ósonlagið þynnist, lögreglan stendur ráðþrota, skattborgarar krefjast svara: "Ræð ég ekki hvort ég borga í lífeyrissjóð?" - "Viljiði þagga niður í þessari konu!"... Tvíhöfði, étur spillinguna innan frá.."

...

Ég minni á mótmæli vegna efnahagsástandsins við Seðlabankann kl. 12 á morgun,

...

Ég hef verið að hlusta mikið á tónlist úr Tarantino-myndum undanfarið og lög dagsins eru Little Green Bag með George Baker og Stuck In The Middle með Stealers Wheel, sem öll hljómuðu í Reservoir Dogs.
Það er samt pínu erfitt að hugsa sér ekki afskorið eyra, bensín og sadistatvist þegar maður heyrir það seinna.

Einnig Girl, You'll Be a Woman Soon í flutningi Urge Overkill og Son of a Preacher Man með Dusty Springfield sem hljómuðu í Pulp Fiction

Að auki lög af bjórsöngvadiskunum með Onkel Tom Angelripper.
Gleðilega Októberfest! Hér flytur Franz Lang Ein Jodler Hör i gern:


Allr saman nú: Eins, zwei, gsuffa!

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.