þriðjudagur, október 14, 2008

Króna

þú nærð ekki upp í nefið á mér
fyrir grátstaf í kverkunum

því ég er útskrifaður
andlegur öryrki
úr iðnaði og verslun

en ég á krónu á himni
sem hnígur við sjóndeikdarhring

í karlsvagni strætisins
ek ég vetrarbrautina
heim í myrkrið


-- Jónas E. Svafár, Geislavirk tungl, 1857.

...

Lög dagsins eru á ný úr Flight of The Conchords:

I'm Not Crying


Bret, You've Got It Going On

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.