föstudagur, september 19, 2008

A-Team og Adam West



Fyrir hönd aðdáendaklúbbs Mr. T mótmæli ég því að nú sé í sniðum endurgerð á The A-Team þar sem Ice Cube ku munu fara með hlutverk Barrakusar í stað gamla góða Mr. T.
Eftir því sem ég best veit var ekki haft samband við Mr. T og vil ég minna aðstandendur myndarinnar á það að T er einskis manns flón og að maður getur ekki stafað “A-Team” án T.




Ég samgleðst Adam West, hinum eina og sanna Batman með áttræðisafmæli hans í dag. Hann lengi lifi!

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.