Fellibylurinn Gústav
Fellibylurinn Gústav ríður nú yfir Bandaríkin. Ég rak strax augun í það að aldrei þessu vant ber fellibylurinn karlmannsneafn en ekki kvenmanns- og varð hugsað til Kent Brockman, fréttamannsins knáa úr The Simpsons:
Kent Brockman: The weather service has warned us to brace ourselves for the onslaught of Hurricane Barbara. And if you think naming a destructive storm after a woman is sexist, you obviously have never seen the gals grabbing for items at a clearance sale.
Marge: Hrm...that's true... but he shouldn't say it.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli