Michael Jackson og The Flying Pickets
Michael Jackson varð fimmtugur í fyrradag og ég blasta eftirlætislögunum mínum með honum, rugga mér eilítið í lendunum í leiðinni og sný mér í hring:
Don't Stop 'Til You Get Enough, Bad og . Smooth Criminal, Thriller, Dirty Diana, Black or White, Can You Feel It?, I'll Be There, Beat It og I Want You Back
Tékkið svo á a capella - útgáfu The Flying Pickets á Billie Jean.
Og talandi um The Flying Pickets, þá finnst mér útgáfa þeirra af Only You frábær.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli