sunnudagur, júlí 13, 2008

Sá loksins School of Rock og fannst hún auðvitað frábær. Sendi straum um gamla rokkhundshjartað mitt, sannarlega mynd sem lætur manni líða vel. :)

Lag rísandi dags: It's A Long Way To The Top If You Wanna Rock 'N' Roll með AC/DC:


(Og ef einhver hélt að sekkjapípur væru ekki töff, þá ætti þetta lag endanlega að afsanna það!).

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

maður fékk nú bara fyrir hjartað þegar litli strákurinn sagði að hann hlustaði á Liza Minnelli. Ekki það að ég ætli að vera tónlistarfasisti...

Einar Steinn sagði...

Haha, já. Enda orgaði ég af hlátri. :)

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.