þriðjudagur, júní 03, 2008

White whine

Helsta lúxusvandamál mitt út í Berlín og Póllandi var að veskið mitt var svo úttroðið að það var vesen að koma því í vasann. Sérstaklega ef ég var með annað dót, eins og passann minn, í vasanum.

Hér er bráðskemmtileg síða, tileinkuð lúxusvandamálum og væli hvítra. Titilinn, White Whine, segir í raun allt.
Af mörgu skemmtilegu væli er þetta væl, í boði Stephanie Garfield, líklegast í mestu uppáhaldi hjá mér: “Why was the year of my birth such a disappointing year for Bordeaux?”.

Lög dagsins: Far Away Eyes með The Rolling Stones, af plötunni Some Girls,

og Asshole með Denis Leary:

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.