fimmtudagur, júní 05, 2008

Mótmæli við álveri í Helguvík.

Heiða sendi mér eftirfarandi sms rétt í þessu: "Mótmælum 1. skólfustungu álvers í Helguvík 0.6.06.08 kl. 16:00." Við þetta vil ég aukin heldur bæta að ég hvet fólk eindregið til að láta boðin berast.
Sjálfur verð ég á vakt þá en sendi hugheilar baráttukveðjur.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.