sunnudagur, apríl 06, 2008

Helvítis drasl alltaf hreint

Ég get ekki opnað hotmail í tölvunni minni. Veit ekki hvort það er arfaslök nettengingin eða e-ð með síðuna sjálfa. Ef lesendur nota hotmail þætti mér vænt um að vita hvort þeir eru að lenda í þessu sama.

2 ummæli:

Einsi Jó sagði...

Hotmeilið virkar allvega fínt hjá mér.

Kristján Haukur sagði...

Myndi mæla með því að þú uninstallir msn-messenger og setjir það upp aftur. Það virkar stundum

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.