sunnudagur, febrúar 24, 2008

Sokkarotta

Aggi skrifar á blogginu sínu um enskar afbakanir rómverskra og grískra nafna, sem flestar gjarnan í styttingum, Virgilus-Virgil, Horatius-Horace o.s.f.rv. Með þeim málfræðirökum hygg ég að Sókrates ætti að nefnast Sockrat á ensku.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.