mánudagur, febrúar 25, 2008

Nýr dagur...

... og ég er að hrynja úr syfju. Próf 11:40. Á eftir að komast yfir smá efni en verð að gera það um morguninn. Gott er að byrja daginn/sofna út frá þessum lögum: Down in the River To Pray, Didn't Leave Nobody But The Baby, Man of Constant Sorrow og Feeling Good.

Góða nótt.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.