Nokkuð seint að minanst á þetta en ég var býsna sáttur við skaupið. þar voru mörg bráðfyndin atriði.
Meðal slíkra sem mér fannst æðislegt en fór e.t.v. ekki mikið fyrir er atriðið sem hefst á 0.5:49. Benedikt Erlingsson fer á kostum. Þessi maður er þjóðargersemi. Þið sem hafið ekki séð Mr. Skallagrímsson skuluð endilega drífa ykkur í Borgarnes að sjá þá afbragðs sýningu.
þriðjudagur, janúar 22, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli