mánudagur, janúar 28, 2008

No Peace Without Justice - fyrirlestur Nurit Peled-Elhanan í St. Andrew's Wesley Church í júní 2006

Nurit Peled-Elhanan er tungumálakennari við hebreska háskólann í Jerúsalem. Dóttir hennar, Smadar var myrt í sjálfsmorðsárás í september árið 2007. Nurit og eiginmaður hennar, Rami er meðal stofnanda Harmsleginna fjölskyldna í Palestínu og Ísrael fyrir friði.
Sjálfur hef ég þýtt annan afbragðs fyrirlestur hennar, sem nefnist Menntun eða hugsýking? fyrir Frjálsa Palestínu 2007 og hana má finna á bls. 8-10. Mæli þá einnig með hinni greininni sem ég þýddi fyrir sama blað, Hefnd barns eftir Uri Avnery og er á bls. 6-7. Svo á ég sjálfur tvö ljóð á bls. 18.
Blaðið er annars yfirleitt vel heppnað og vel þess virði að lesa.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.