þriðjudagur, desember 18, 2007

Óskalisti

Skyldi einhvern tíman grípa einhvern óstjórnleg löngun til að gefa mér gjöf af því að ég er svo ógisslega frábó má viðkomandi alveg gefa mér eithvað af eftirfarandi. Þessi listi verður svo uppfærður með tímanum, detti mér fleira í hug og eignist ég eitthvað sem er á honum núna. Annars brúka ég bókasafnið. :)

Skáletrað er það sem ég hef eignast síðan að þessari færslu var fyrst póstað.

Tónlist:



Tár úr steini - Tónlist úr samefndri kvikmynd

Metallica - Live Shit -Binge and Purge (Tónleika-box set með Metallica)

Kim Larsen – Midt Om Natten
Tom Waits – Swordfishtrombones, Closing Time, Small Change, Blue Valentine, Mule Variations, Real Gone o.s.frv, í raun allt nema Alice, Closing Time, Used Songs, Blood Money, One From The Heart, The Heart of Saturday Night og Bone Machine því ég á þær þegar.

Bubbi Morthens: Kona, Ísbjarnarblús, Fingraför, Dögun, Plágan,
Egó – Egó

Megas: Haugbrot, , Hættuleg Hljómsveit og Glæpakvendið Stella, Höfuðlausnir, Bláir Draumar

Deep Purple - Machine Head, Fireball, Perfect Strangers

Skálmöld: Baldur
E-ð með Goran Bregovic

Bob Dylan - Bringing It All Back Home

Góður old-time blús, t.d. John Lee Hooker, Honeyboy Edwards

Plötur 2010

Orphic Oxtra - Orphic Oxtra
Blazroca - Velkomin til Kópacabana
Bubbi - Sögur af ást, landi og þjóð
Baggalútur - Næstu jól
Spilverk þjóðanna - Allt safnið
Karlakórinn Fóstbræður - Til ljóssins og lífsins
Harrý og Heimir - Morð fyrir tvo
Jónsi - Go
Prófessorinn og Memfismafían - Diskóeyjan
Retro Stefson - Kimbabwe ?


Ljóð:

Kjell Espmark: Vetrarbraut
Ljóð Mahmoud Darwish
Mourid Barghouti: A Small Sun, Midnight and Other Poems
Pablo Neruda: t.d. Hæðir Machu Picchu
Einar Már Guðmundsson: Ég stytti mér leið framhjá dauðanum
Allen Ginsberg: The Collected Poems 1947-1995
The Collected Poems of Langston Hughes


Bækur:
Viðar Hreinsson: Eldhugi við ysta haf - Ævisaga Bjarna Þorsteinssonar
Uri Avnery: 1948: The Bloody Road to Jerusalem
Tom Segev: One Palestine Complete: Jews and Arabs Under the British Mandate
Edward Said: The Question of Palestine, Covering Islam: How the Media and the Experts Determine How We See the Rest of the World, Orientalism
Noam Chomsky: Fateful Triangle
Gideon Levy: The Punishment of Gaza
Benny Morris: The Birth of the Refugee Problem 1947-1949
Avi Shlaim: The Iron Wall: Israel and the Arab World, The Lion of Jordan
Ilan Pappé (ritstjóri): The Israel/Palestine Question
Ian Pappé; The Ethnic Cleansing of Palestine, The Forgotten Palestinians
Uri Avnery: 1948- A Soldier's Tale - The Bloody Road to Jerusalem
Dov Yirmiya: My War Diary
Adina Hoffman: My Happiness Bears No Relation to Happiness - A Poet's Life in the Palestinian Century
John Meirsheimer og Stephen Walt: The Israel Lobby and US Foreign Policy


Sofi Oksanen: Hreinsun
Knut Hamsun: Loftskeytamaðurinn
Gogol - >Mírgorod
Hikaru Okuizumi – Steinarnir hrópa
Ívan Túrgenev – Fjórar sögur
Fjodor Dostojevskí – Karamazov-bræðurnir, Fjárhættuspilarinn, Notes from the Underground
Saŝa Staniŝic – Hermaður gerir við grammófón
Alla smásögur Tolstoys
Truman Capote: In Cold Blood og Handmade Coffins
Ólafur Ragnarsson - Til fundar við skáldið Halldór Laxness
Halldór Guðmundsson: Halldór Laxness -ævisaga
Kurt Vonnegut: , Slapstick, Galapágos, Hocus Pocus, Timequake, Canary in the Cathouse (smásögur), Welcome to the Monkeyhouse (allar sögurnar í Canary... utan "Hal Irwin's Magic Lamp), Magombo Snuff Box (smásögur), Look at the Birdie (smásögur)
Nikos Kazantzakis: Alexis Sorbas (á íslensku, s.s.)
Tom Wolfe - The Electric Kool-Aid Test
P.J. O' Rourke: Peace Kills
Anthony Loyd: Another Bloody Loveletter
The Anti-War quote book
Jón Kalman Stefánsson - Harmur englanna , Hjarta mannsins
Eiríkur Örn Norðdahl - Gæska
Sindri Freysson - Ljóðveldið Ísland , Dóttir mæðra minna
Þorsteinn Gylfason – Tilraun um heiminn
Victor Hugo- Vesalingarnir
Nick Cave -And The Ass Saw the Angel, The Death of Bunny Munro
Stutt og laggott
J.R.R. Tolkien – The Children Of Húrin
Jean-Paul Sartre – Tilvistarstefnan er mannhyggja
George Orwell – Down and Out in Paris and London.
Snert Hörpu mína - ævisaga Davíðs Stefánssonar
Anne Rice: Interview With the Vampire
Lu Xun: Mannabörn (téka fornbókabúðina hans Braga á Hverfisgötunni)
Jóhannes úr Kötlum: Verndarenglarnir
Jack Kerouac - The Subterreaneans og On The Road
Fylgdarmaður húmsins - Heildarkvæðasafn Kristjáns frá Djúpalæk
Mikhaíl Búlgakov - Örlagaeggin
Juan Ramón Jiménez - Tunglið gyllti ána og fleiri ljóð
Halldór Laxness- Alþýðubókin, Heimsljós
Jen Tsún-Tsjen - Fjallaþorpið

Hermann Stefánsson - Algleymi
Guðbergur Bergsson: Leitin að barninu í gjánni, Faðir, móðir og dulmagn bernskunnar
Andri Snær Magnason: Engar smá sögur, LoveStar, Sagan af bláa hnettinum

Magnús Sigurðsson: Hálmstráin,
Eiríkur Örn Norðdal: Ú á fasismann
E-ð eftir Bjarna Bernharð
Einar Kárason: Óvinafagnaður, Ofsi
Óskar Árni Óskarsson: Skuggamyndir - úr ferðalagi
Hallur Hallsson: Váfugl
Ármann Jakobsson: Glæsir, Fréttir frá mínu landi
Þorsteinn frá Hamri: Hvert orð er atvik
Sigurður Pálsson: Ljóðnámusafn
Apakóngur á Silkiveginum - Sýnisbók kínverskrar frásagnarlistar á fyrri öldum
Niccolo Ammantini: Í hendi guðs
Philip Claudel: Í þokunni
Ira Levin: Rosemary's Baby (á ensku)
John Boyne: The Boy in the Striped Pyjamas
Herman Bang: Við veginn
Laurence Rees: Auschwitz- Mesti glæpur sögunnar
Naomi Wolf: Endalok Ameríku
Einar Már Jónsson: Maí 68 - Frásögn
David Attenborough: Með köldu blóði
Múrbrot - Ritsjt. Ármann Jakobsson og Finnur Dellsén
Rússasögur og Igorskviða (Útg. Lærdómsrit bókmenntafélagsins, þýð. Árni Bergmann)
Sú þrá að þekkja og nema - Greinar um og eftir séra Jónas Jónsson á Hrafnagili - Ristj. Rósa Þorsteinsdóttir
Davíð A. Stefánsson:Tvískinna
Dagbók Héléne Berr 1922-1944
Börkur Gunnarsson: Hvernig ég hertók höll Saddams
Herra Rokk - Rúnar Júlíusson
Hljómagangur - Gunnar Þórðarson
Ævar Örn Jósepsson: Hörður Torfa-ævisaga
Nick Mason: Inside Out: A Personal History of Pink Floyd


DVD/VHS (sniðugt að tékka Mál og Menningu, Eymundsson og Nexus)

Tek ávallt vel í myndir úr Masters of Cinema-seríunni :)

Pulp Fiction
Sweeny Todd
Strike! e. Sergei Eisenstein
Promise Me This, Time of Gypsies e. Emir Kusturica

The Kids Are Alright
Gimme Shelter
Quadrophenia
Almost Famous
Don't Look Back (heimildamynd um Bob Dylan)
No Direction Home (líka heimildamynd um Bob Dylan, eftir Martin Scorcese)
D. W. Griffith - Monumental Epics
Buster Keaton - The Complete Short Films 1917-1923
Buster Keaton - The General
Myndir eftir Ingmar Bergman
Ivan The Terrible
The Jim Jarmusch collection volume one (á núna Stranger than Paradise og Dead Man)
The Legend of The Shadowless Sword
The Muppet Show Series One
Return to Oz
Mooladé e. Ousmane Sembene (fæst í Nexus)
German Expressionism Collection
Cliff 'Em All (e.t.v. bara til á VHS, videó með efni (viðtölum, tónlistarflutningi og þess háttar) með Cliff Burton heitnum, bassaleikara Metallica).


Myndasögur (tékka Nexus, Eymudsson eða Mál & Menningu):
The Fixer , Footnotes in Gaza eftir Joe Sacco (gæti þurft að panta af neti)
A Child in Palestine: Cartoons of Naji al-Ali, með inngangi eftir Joe Sacco (gæti þurft að panta af neti).Phoenix, Black Jack, Dororo, MW og Phoenix (annað en bindi 4-6) e. Osamu Tezuka
Berlin - City of Stones (fyrra bindið) og Berlin - City of Smoke (seinna bindið)
Bone (heildarsafn) e. Jeff Smith
American Splendor eftir Harvey Pekar
Macedonia e. Harvey Pekar og Heathar Roberson
The Quitter - Harvey Pekar
The Wall e. Peter Sis
Bourbon Island 1730

Alan Moore: (annað en V for Vendetta og Watchmen, sem ég á nú þegar), t.d. From Hell, Black Dossier
E-ð eftir Frank Miller (annað en Batman Year One, The Dark Night Returns og Sin City-The Hard Goodbye (sem er 1. bindið og eina sem ég á)) t.d. Ronin, aðrar Sin City-bækur eða Batman-The Dark Night Strikes
Sandman I., II. og III. bindi e. Neil Gaiman

Other Side eftir Jason Aaron & Cameron Stewart
Torso eftir Brian Michael Bendis og Mark Andrekeyo
Dream of the Rarebit e. Winsor McCay
Winsor Mc Key- early works
Y: The Last Man
Scalped
Squee
We Three
Walt & Skeeziz
Swamp Thing
Fables
The Invisibles
The Order Of the Stick vol. I & II
The Punisher
The Mice Templar - The Prophecy e. Bryan J. Glass og Michael Aron Oeming
Help is on the way
Blankets e. Craig Thomson
Nocturnal Conspiracies e. David B
Rocky: Vol. 2: Strictly Buissness
Preacher
Hellblazer
Y: The Last Man
Skyscraper of the Midwest
Herman Classics
Regards from SErbia
Daredevil Vol. 1


Vínylplötuspilari
fjallareiðhjól (Mongoose-hjólin eru sérlega góð)


Jæja, þetta er svona það sem mér dettur í hug.
Og svo bara.. þúst... frið á jörð.

Síðast en ekki síst hvet ég fólk til að styrkja neyðarsöfnun fyrir Palestínu. Það væri mér og fleirum góð jólagjöf. Oft var þörf, oft var nauðsyn en aldrei brýnna en nú.

3 ummæli:

Kristján Haukur sagði...

Phoenix er 11 bækur að mig minnir og minnir mig líka að þú eigir 1-3

heida sagði...

Fann Tryggðarpant og Pétursborgarsögur, líka rokksafnplötu sem er eiguleg, og líka nokkrar vínilplötur til sem ég á í tvíriti. Tími reyndar ekki Deep Purple in Rock þótt hún sé ekki í albúmi. Hún er bara of góð. Á líka eina albúmslausa Harvest (með unga njáli) og hana færðu ef þú vilt, á aðra. Kaffi um kaffileytið á morgun, ég og Elvar erum að þvælast í bænum þá?

Einar Steinn sagði...

Bestu þakkir fyrir mig. :D

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.