mánudagur, desember 17, 2007

Atvinnumótmælandinn ég & tvær góðar greinar um Palestínu

Kemur upp úr kafinu að ég fæ e-ð um 20.000 kr. fyrir Lesbókargreina mína, Að deila eða drottna, um átökin í Palestínu. Gaman að þvi.


Meistari Uri Avnery skrifar afbragðs grein um hið martraðarkennda ástand á Gaza og yfirvofandi innrás Ísraelshers, To Die With The Philistines? Hann vitnar m.a. í skýrslu Dr. Eyads Sarraj.

Lesið líka Prerequisites for Peace eftir Dr. Mustafa Barghouti, þar sem hann skoðar eftirmála ráðstefnunnar í Annapolis og þá stöðu sem horfir við Palestínumönnum. Kjarninn í greininni er sá að Palestínumenn hafa sæst á miklar málamiðlanir og fórnir til að koma til móts við Ísraela í friðarumleitunum en þeir fyrrnefndu geta ekki gefið sjálfsögð mannréttindi sín, sem eru í samræmi við alþjóðalög, upp á bátinn.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.