föstudagur, desember 14, 2007

Fanboy

Æh, mig langar á þetta. Ég er hins vegar bíl- og bílprófslaus og vantar ferðafélaga. Aftur á móti mun ég að sjálfsögðu borga minn skerf fyrir eldsneytið. Áhugasamir Skriðuklaustursfarar með farskjóta vinsamlegast gefi sig fram sem allra fyrst.

Mikið er Skriðuklaustur annars fallegt í snjónum.

2 ummæli:

Bastarður Víkinga sagði...

Veistu hvað, ég myndi ekki hika við það að bruna með þig ef aðventan væri í júní.

Einar Steinn sagði...

Hehe, takk fyrir það, það grunaði mig. :)
Jamm, veðurhorfur mættu vissulega vera betri...

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.