mánudagur, nóvember 19, 2007

Úrvinda. Ritgerðin mín um Ingeri í Jungfruskällan og Önnu í Tystnaden eftir Ingmar Bergman er fullkláruð og send undir því skemmtilega heiti "Have you seen your sister, baby, standing in the shadow?". Jamm, ég stóðst ekki smá Stones-tilvísun. :)

Næst á dagskrá: Bólið, hvar ég hyggst hrjóta eins og sögunarverksmiðkja í Brasilíu.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.