sunnudagur, nóvember 18, 2007

How does it feel to be one of the beautiful people?

Pretty good, actually. :)
Þessar myndir eru frá grímupartýi Háskólakórsins og ballinu á Organ. Engin verðlaun eru veitt fyrir a bera kennsl á andaktunginn.












Í dag hittumst við Jennifer í fyrsta sinn frá því í vor og voru það miklir fagnaðarfundir. Hittum svo Dodda á Mokka, svo ekki spillti það. Kvöldinu verður varið í Ingmar Bergman-áhorf og ritgerðarskrif um systurnar í Tystnaden og stjúpsysturnar í Jungfuskällan.

Lög dagsins eru Life On Mars? með David Bowie og That's The Way með Led Zeppelin. Myndbandið með Zeppelin er frá tónleikum þeirra í Earl's Court 1975.


Life On Mars?


That's The Way

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þúrt ekkert líkur Kiss-gaurnum attarna þarna.

Þúrt hinsvegar augljóslega Papa Lazarou úr League of Gentlemen.

Einar Steinn sagði...

Piff, gerðu betur, manntetur, ef þú getur.

Einar Steinn sagði...

Hvað Papa Lazarou varðar, er hins vegar síður en svo leiðum að líkjast. :)

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.