föstudagur, nóvember 09, 2007

Ég er farinn í kórbúðir og verð þar um helgina. Ég mun því ekkert blogga fyrr en heim verður komið.

Það styttist í að nýjasta eintak frjálsrar Palestínu komi út og lítur út fyrir að blaðið verði veglegt. Þar á ég sem stendur eina grein (önnur kynni að bætast við) og þýðingu á grein eftir Uri Avnery, "Hinn Palestínski Mandela". Mamma skrifaði líka grein í blaðið og er ég mjög ánægður með hana.

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn múrnum í Palestínu.

Bis später

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.