miðvikudagur, nóvember 07, 2007

Afmorsvísa

Enn nærist elskan sanna,
enn kærleiks funinn brennur,
enn blossar ástar tinna,
enn kviknar glóð af henni,
enn giftist ungur svanni,
enn saman hugir renna,
enn gefast meyjar mönnum,
menn hallast enn til kvenna.


-- Páll Vídalín

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.