sunnudagur, september 30, 2007

Lag dagsins: Atmosphere með Joy Division.


Missti af Control á kvikmyndahátíðinni í kvöld. Grmbl. Hún verður sýnd í eitt skipti í viðbót, en það er ekki ólíklegt að ég muni þurfa að velja á milli hennar og einhverrar annarar myndar sem mig dauðlangar sömuleiðis að sjá. Leikstjóri Control leikstýrði einnig þessu fallega myndbandi.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.