fimmtudagur, júlí 05, 2007

Transformers-forsýning í kvöldÍ kvöld rifja ég upp gömul kynni af góðvini mínum og hetju, Huga, eða Optimus Prime eins og hann heitir á frummálinu, og kyn(eða vél-?)bræðrum hans. Nexus-forsýning á Transformers. Miðaverð 1500 kr. Selt í Nexus og myndin er sýnd kl. 20:00 í Kringlubíó. Ég hvet lesendur til að skella sér. Gefðu nördasjálfinu útrás. Vermdu þig við nostalgíuylinn. Skemmtu þér einfaldlega vel. Það ætla ég allav. að gera. :)
Ég bendi áhugasömum á heimasíðu myndarinnar og dóma á Rotten Tomatoes og Independent Movie Database

1 ummæli:

guerrillaradio sagði...

thanx friend,
i found and posted the articles in italian.

Vittorio

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.