miðvikudagur, júlí 25, 2007

Ég minni lesendur á heimildamyndina Alive in Limbo sem RÚV sýnir kl. 22:25 í kvöld. Sjá færslu mína laugardaginn 21. júlí.
Í Lesbók Morgunblaðsins á laugardag, þann 28. júlí verður grein eftir mig um átökin í Palestínu; Að deila og drottna.

Lag dagsins: Child in Time með Deep Purple af plötunni In Rock. Hér má líka sjá þá flytja lagið í sjónvarpi 1970:

1 ummæli:

Einar Steinn sagði...

Áhorfendur Purple sem sitja í salnum virðast hins vegar vera annað hvort hin verstu dauðyfli eða alvarlega freðnir. Sitt af hvurju kannske....

Jafnvel þegar Gillan rekur upp sitt svakalega rokköskur:
- Gee, look at him doing that thing.
- Mph.

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.