föstudagur, maí 25, 2007

Þegar landið fær mál

Eins og ég er andvígur Jóni Sigurðssyni pólitískt og flokki hans má Jón alveg eiga það sem hann má eiga. Ég held t.d. að hann sé prýðilega gefinn, hann er næmur á skáldskap og hefur góðan smekk. Við deilum allav. aðdáun á skáldskap Jóhannesar úr Kötlum. Á skáldasetrinu fer Jón fögrum orðum um ljóð eftir Jóhannes sem nefnist “Þegar landið fær mál”. Þetta ljóð kveikti ekki síður í mér en Jóni og smelli ég hlekk á umfjöllun hans og ljóðið.

Annað skemmtilegt:Stephen Colbert: Top Five Threat-Downs :D

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.