"Rekið Paul Wolfowitz!"
Paul Wolfowitz, yfirmaður Alþjóðabankans, hugmyndasmiður Íraksstríðsins og yfirlýstur baráttumaður gegn spillingu er nú sjálfur flæktur í spillingamál og vill ekki víkja úr embætti. Nú er verið að setja þrýsting á hann og safna undirskriftum á netinu gegn honum, þar sem skorað er á Alþjóðabankann að reka hann. Ég skráði mig á þann lista fyrir nokkrum dögum og hvet ég lesnedur til að gera slíkt hið sama hér.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli