Lög dagsins: Gates Of Eden og It's Allright Ma með Bob Dylan af plötunni Bringing It All Back Home. Hér geta lesendur séð upptöku af Dylan takandi fyrra lagið á góðgerðartónleikum í Bridge School árið 1988. Svo er hér bútur þar sem hann tekur lagið 1965. Persónulega finnst mér seinni flutningurinn flottari, en það er því miður aðeins eilítið brot.
Hér má hins vegar finna It's Alright Ma (Im Only Bleeding), myndbandið heimagert af gaur sem skellti því á youtube. Mér finnst þetta mjög gott myndband og þykir það fanga anda lagsins vel.
sunnudagur, mars 25, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli