mánudagur, mars 19, 2007

Fjöll

Mín fjöll eru blá
mín fjöll eru hvít
lífsins fjöll
við dauðans haf.

Mín fjöll
eru sannleikans fjöll
blátt grjót
hvítur snjór.

Mín fjöll standa
þegar lygin hrynur
mín bláu fjöll
mín hvítu fjöll.



-- Jóhannes úr Kötlum, Sjödægra, 1955.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.