þriðjudagur, nóvember 21, 2006

Glæsibragur

meðan þið genguð glæstu sniði
um gullna sali
sem ljómuðu litavali
og lékuð í fornum friði
að flaðrandi þjónaliði
sem hagræddi hringjum og snéri
huangi og sméri
og klæddi silki yðar set

sat móðir þrælsins rugu og réri
í rökkrinu og grét.


-- Jónas E. Svafár, Það blæðir úr morgunsárinu, 1952

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.