föstudagur, september 15, 2006

Ég fjarlægði hlekkinn á Gagnauga. Hef séð misvirtar greinar á síðunni þeirra í gegn um tíðina, og var eiginlega búinn að gleyma að ég væri með hlekk á þá. Greinin um Helförina réði líklega úrslitum um þessa ákvörðun.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.