mánudagur, ágúst 21, 2006

Í spilaranum hjá andaktuga unga manninum í dag og gær (þ.e.a.s. sunnudag og mánudag), auk hljóðfræði: Let The Good Times Roll og A Change Is Gonna Come með Sam Cooke, Try A Little Tenderness og Sitting On The Dock Of The Bay með Otis Redding, Now I Wanna Be Your Dog í flutningi Utangarðsmanna (Stooges-lag), Christmas Card From A Hooker In Minneapolis, The Piano Has Been Drinking og Waltzing Matilda með Tom Waits. Er í augnablikinu að hlusta á það síðastnefnda.

Andaktugi ungi maðurinn vill fá Tom Waits til Íslands.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.