(Afsakið hversu seint þetta birtist, var bara að sjá þetta rétt í þessu á blogginu hans Vésteins og kópíera það þaðan)
Umræðufundur um Ísrael, Gaza og Líbanon
Mánudagskvöld 17. júlí verður fundur í Snarrót (Laugavegi 21, kjallara) klukkan 20:00. Til umræðu verður ástandið á Gazaströndinni og í Líbanon: Hvað halda Ísraelar að þeir séu að gera? Hvað er að ske? Hverjir takast á? Hvað er í húfi?
Hrafn Malmquist og Vésteinn Valgarðsson verða frummælendur en umræðurnar annars almennar og ekki sérlega formlegar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli