Til hamingju með daginn
Í dag er Hinn alþjóðlegi Slayer-dagur. Hvað sem þú gerir, hlustaðu á Slayer. Sjálfur held ég daginn hátíðlegan í þessum skrifuðu orðum með því að hlusta á Raining Blood af plötunni Reign In Blood. Uppáhalds lagið mitt með Slayer, ásamt Angel of Death.
Halldór Ásgrímsson er að fara að hætta í ríkisstjórn. Til hamingju með það líka.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli