þriðjudagur, mars 28, 2006

Þegar ég ætlaði að skella inn athugasemd við ágæta grein Vilhelms Vilhelmssonar á Egginni, um aðgerðir óeirðalögreglu í Hvíta-Rússsland annars vegar og Frakklandi hins vegar, birtist fyrst síða þar sem ég átti að slá inn kóða til að staðfesta að ég væri raunveruleg persóna, áður en lengra yrði haldið.

To verify that you are a real person, please retype the following code...
Þetta fannst mér fyndið og býður um leið upp á skemmtilegar pælingar. Hvað annað gæti ég nú svo sem verið?

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.