Ég verð víst að reyna að hrista þessa bloggleti af mér. Ýmislegt brennur á mér, en einnig er ég enn að velta vöngum yfir ýmsu. Þegar ég blogga vil ég auðvitað líka geta verið ánægður með færsluna. Tíminn verður víst bara leiða það í ljós.
Mikil heimavinna framundan. Jibbí. Skólinn er fínn per se, en ég þarf að vinna mig upp í hinu og þessu, auk þess að halda dampi.
Þangað til er lag dagsins Child In Time með Deep Purple, af plötunni In Rock. Þar hafið þið það. :)
mánudagur, febrúar 06, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli