Datt sisona í hug: Um daginn (sem getur þýtt fyrir 2-3 árum, man ekki nákvæmlega hvenær) datt mér í hug nafnið Martýr. Svona eins og til eru nöfnin Margeir, og Marteinn annars vegar og Týr og Angantýr hins vegar. En hvernig væri þá nafnið Æfintýr?
miðvikudagur, desember 28, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli