föstudagur, október 21, 2005

Réttarhöld yfir Saddam Hussein standa yfir sem og kosningar um stjórnarskrá Íraks. En það er ekki bjart um að lítast í Írak.
Ég bendi á ágæt skrif bróður míns og Þórðar um þetta mál. Uri Avnery hefur einnig skrifað góða grein, What Awaits Samira? um horfur í Írak. Hvað sjálfan mig varðar, þá hef ég að mestu viðrað skoðanir mínar á réttarhöldunum yfir Saddam Hussein áður og má nálgast þær hér

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.