Ég keypti mér The White Album með Bítlunum fyrir nokkrum dögum. Það voru nú góð kaup og ég er með hann í sífelldri spilun. Jafnvel þau lög með Bítlunum sem teljast til þeirra síðri eru samt góð. Virka einhvern veginn alltaf, og maður veltir fyrir sér hvort yfirleitt hefði verið hægt að hafa þau öðruvísi Og þau bestu.. vá... tónlistarleg fullnæging, maður nálgast alsæluvímu. Ég get alltaf hlustað á eitthvað með Bítlunum og fundið til hamingju.
Lag dagsins er hið gullfallega Blackbird. Eflaust eitt fallegasta lag plötunnar og meðal fallegustu Bítlalagana. Læt textann fylgja:
Blackbird singing in the dead of night
Take these broken wings and learn to fly.
All your life
You were only waiting for this moment to arise.
Blackbird singing in the dead of night
Take these sunken eyes and learn to see.
All your life
You were only waiting for this moment to be free.
Blackbird fly, Blackbird fly
Into the light of the dark black night.
Blackbird fly, Blackbird fly
Into the light of the dark black night.
Blackbird singing in the dead of night
Take these broken wings and learn to fly.
All your life
You were only waiting for this moment to arise
You were only waiting for this moment to arise
You were only waiting for this moment to arise
mánudagur, ágúst 29, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Já ég er sammála því að þetta er afskaplega fallegt lag. Ég hef einmitt líka hlustað mikið á Bítlana aftur undanfarið eftir að ég eignaðist ipod
Skrifa ummæli