Uri Avnery, formaður ísraelsku friðarsamtakanna Gush Shalom, hefur lengi verið einn eftirlætis greinahöfundurinn minn.Ég vil benda ykkur á þrjár magnaðar greinar sem hann hefur sent frá sér nýlega. Þar fjallar hann um landtökumennina á Gaza og átök milli þeirra og hins lýðræðislega meirihluta Ísrael. The Day After, Arik's Horror Show og The War Of The Colors.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli