þriðjudagur, júlí 26, 2005

Þorri hinnar stórgóðu greinar Uri Avnery, Þögnin er saurug. birtist í Fréttablaðinu á bls. 19 í dag, í þýðingu minni. Hér skrifar hann um ótryggt vopnahé Ísraelsmanna og Palestínumanna og átökin þeirra á milli, brottflutninginn frá Gaza og herförina á Vesturbakkanum. Greinina má lesa í heild sinni á Vísi, sbr. hlekkinn hér að ofan.


Arnarifjar upp grein sem hún skrifaði um ástandið í Palestínu, hernámið og múrinn. Afar góð grein.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.