föstudagur, júní 10, 2005

Hvítur hestur í tunglskini

Hvítt,
hvítt eins og vængur
míns fyrsta draums
er fax hans.

Eins og löng, löng ferð
á línhvítum fáki
er líf manns

og feigðin heldur sér
frammjóum höndum
í fax hans


--Steinn Steinarr

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.