Nú er ég loksins kominn með nýtt rúm og það er allt annað líf! :D Næst er þá stóreflis tiltekt í herberginu og hef ég þegar fleygt fullt af drasli sem ég hef safnað upp í gegn um árin. Það var afar góð tilfinning að losa sig við það. Ég hef nefnilega þá áráttu að geyma ótrúlegasta drasl af „tilfinningalegum ástæðum”, en þegar þetta er farið að ná niður í gamla lestarmiða, þá þarf maður að fara að taka sér tak.
Lag dagsins: Wish You Were Here með Pink Floyd
laugardagur, mars 12, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli