George Harrison hefði orðið 62 ára í dag, hefði hann lifað. Blessuð sé minning hans.
Fór með nafna mínum á leiksýninguna Að eilífu á Herranótt í gær. Gaman að hitta liðið, ég fylltist nostalgíu. Ég þakka kærlega fyrir góða sýningu.
Á morgun hyggst ég svo sjá Komin til að sjá og sigra sem Talía, leikfélag MS setur upp. Sýningin er byggð á Stuðmannamyndinni Með allt á hreinu og fékk 4 stjörnur af 5 á leiklistarvefnum. Aðrar sýningar eru laugardaginn 5. mars, og fimmtudaginn 17. kl. 8 og laugardaginn 19. kl. 8
föstudagur, febrúar 25, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli