föstudagur, janúar 21, 2005

Út frá blendnum tilfinningum um skólagöngu varð svo þetta dróttkvæði til:

Glaumi fylgir glamur
glatt að leggja á bratta
magnast uggur meðal
manna, eykst þá spenna
lýður lærir fræði
lærdómsgyðju mæra
Ver er vís af læsi
vandi um hnúta að binda


Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.