mánudagur, janúar 31, 2005

Stríð

Undarlegir eru menn
sem ráða yfir þjóðum

Þeir berjast fyrir föðurland
eða fyrir hugsjón

og drepa okkur sem eigum
ekkert föðurland nema jörðina
einga hugsjón nema lífið


(Ari Jósefsson; „Nei“ 1961)

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.