Stríð
Undarlegir eru menn
sem ráða yfir þjóðum
Þeir berjast fyrir föðurland
eða fyrir hugsjón
og drepa okkur sem eigum
ekkert föðurland nema jörðina
einga hugsjón nema lífið
(Ari Jósefsson; „Nei“ 1961)
mánudagur, janúar 31, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli