Í dag er síðasti þingdagur fyrir jólafrí. Ég hvet alla sem vettlingi geta valdið til að fjölmenna á mótmælin gegn stríðinu í Írak á Austurvelli milli 12 og 1. Ágætt ef þið getið haft útikerti með ykkur.
Gaman að geta þess að greinin ,,Gengið til góðs? Þitt er valið" (neðar á síðunni) er komin á forsíðu www.vinstri.is. Það gleður mitt gamla hjarta. :)
föstudagur, desember 10, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli