Pétur W. Kristjánsson tónlistarmaður er fallinn frá, 52. ára að aldri. Hann fékk hjartaslag og lést á Landspítalanum. Pétur var táknmynd hins íslenska rokkanda og er löngu orðinn goðsögn í íslensku tónlistarlífi. Blessuð sé minning hans.
laugardagur, september 04, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli