Mæli með kvikmyndinni Coffee And Cigarettes sem er hluti af Bandarískum indí-dögum í Háskólabíói. Í grófum dráttum eru þetta litlar sjálfstæðar senur þar sem fjöldi frægra leikara koma fram, leika ýktar útgáfur af sjálfum sér spjallandi yfir kaffi og sígarettum. Og þessi mynd er hreinasta snilld. Meðal þeirra sem koma fram eru Tom Waits, Iggy Pop, Alfred Moligna, Steve Coogan, RZA, GZA, Bill Murry og Cate Blanchett.
föstudagur, september 03, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli