Lag dagsins: Symphony með Olympiu (Sigurjón Kjartansson). Magnað lag. Hafi það einhvern tíman farið milli mála þá er Sigurjón Kjartansson frábær tónlistarmaður.
HAM-lög eins og Transylvania Animalia, Partýbær, Trúbroðasleikjari auk Tvíhöfðalaga á borð við Let me be your uncle tonight og Tvíhöfðalagið eru jafnframt til vitnis um ágæti þessa manns.
þriðjudagur, júní 29, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli