sunnudagur, ágúst 22, 2010

Afmæli

Í dag er ég 26 ára og býsna sáttur við það. Svaf dágóðan hluta dagsins eftir skemmtilegt djamm með Wacken-förum.
Langi einhvern að fagna aldri mínum og ágæti með afmælisgjöf, þá eru hér hugmyndir á uppfærðum óskalista: http://einarsteinn.blogspot.com/2007/12/skalisti.html

Besta gjöfin sem ég gæti fengið frá fésbók er að teimið svari póstunum mínum og opni fésbókarsíðuna mína aftur. Í millitíðinni er vinum og kunningjum mínum velkomið að gera grúppu/likesíðu og þrýsta fremur á þetta.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.