mánudagur, mars 08, 2010

Mér er í mun

Mér er í mun að vita
hvort einnig þið
hafið komizt að raun um það
þrátt fyrir allt

hversu jörðin er fögur
hljómur tungunnar nýr
haustið jafnfagurt vori
líf og dauði í sátt

þegar maður elskar



-- Elías Mar, 1954.

Engin ummæli:

Síðan er knúin af Blogger. Þórarinn Björn Sigurjónsson hannaði útlit.